Leita í fréttum mbl.is

Ţakklćti til VG, Sjálfstćđisflokksins og hinna

Ég ţakka guđi, skaparanum, eđa hvađ skyldi kalla ţann sem lagđi til ţennan sjálfum-gildrandi-heim. Ég ţakka, ég ţakka. Beygi mig og bugta. Segi amen, La-Le-húja o.s. frv.. Á sérstökum stađ í hjartanu er stöđugt tárvott auga af ţakklćti geymt í glerkrús. Ég opna oft ţetta herbergi, bara til ađ kíkja og sjá hvort ţakklćtiđ sé ekki enn til stađar, ađ táriđ sé ekki enn vott og hreint. Ţakklćti ţetta er fyrir fólkiđ sem hefur áhuga á stjórnmálum, sem nennir ađ sinna ţví vanţakkláta, heilaţynnandi starfi af einhug. Ég hef ţetta bara alls ekki, og ţví vil ég koma formlega fram ţakklćti til ţeirra sem nenna ađ skrifa, hugsa, tala um stjórnmál almennt. Mér finnst áhugi á stjórnmálum mun áhugaverđara en stjórnmál, ég hef lengi leitađ í holrćsum áhugadeildarinnar í sjálfum mér en alls ekki fundiđ. Á međan ég leita ekki, ţá sendi ég ţakkir mínar til ţeirra sem nenna ţessu. Amen.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Stjórnmál eru í mínum huga hrađferđ 13 frá ţví sem skiptir máli til ţess sem skiptir engu máli. Rifrildi og ađ vinna rökrćđur. Ađ gleyma ađalatriđunum í fjötrum fáránleikans. Skil ekki ađ nokkur hugsandi manneskja skuli enn trúa á ţetta leikrit. Aldrei, aldrei mun ég leyfa neinum ađ flokka mig í flokk. Ég er óflokksbundin andi sem svíf yfir vötnum og hlć.

 Amen

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.1.2007 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband