27.1.2007 | 19:12
Um hvað snýst lífið?

Lífið er:
SP Fjármögnun tvöfaldar hagnað
VÍS með betri afkomu í ár en í fyrra
KB BANKI gerir upp í evrum
Íslenska handboltalandsliðið sigrar eitthvað lið
Beckham rakar sig ekki undir höndunum
Kate Moss rakar sig ekki undir höndunum
Magnús ónægður með Frjálslynda
Ferguson kaupir M'ta Mongoolu
Í Hagkaup er skemmtilegast að versla
Tippaðu í beinni
Vodafone extra fyrir þá kröfuhörðu
Þrír svíar fórust í flóði í Bangladesh (1343 heimann fórust)
Actavis kaupir Minnutta lyfjafyrirtækið í Oklahoma
Samfylkingin mun ekki gefast upp
Finnur Guðbjartsson í þrettaánda sæti
... Framtíðin er mjög björt verð ég að segja (núi saman lófum af æsingi).
Amen.
Athugasemdir
Flott mynd...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.1.2007 kl. 21:59
Stórkostlegur blekkingarleikur egósins! ----- Algjör "SPAUGSSTOFA" hins svonefnda "raunveruleikasjónvarps" :-)
Vilborg Eggertsdóttir, 30.1.2007 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.