30.1.2007 | 10:08
Útlenskur bifvélavirki
Ég tók upp nokkrar auglýsingar fyrir vin minn sem rekur bílaverkstćđi á föstudaginn. Ćtla hérna ađ deila međ ykkur einni. Mér datt ţetta í hug ţegar ég var ađ ryksuga um daginn (gerist ekki oft, ţ.e. ryksuga ţ.e.). Ţessi drengur, hann Zlatko er áhugaverđur mađur, hann kom hingađ eftir stríđiđ í Júgóslavíu sem flóttamađur og hefur komiđ áru sinn vel fyrir borđ.
Hér má sjá fyrstu auglýsinguna fyrir Bílaţjóninn
Athugasemdir
Góđur...
Júlíus Garđar Júlíusson, 30.1.2007 kl. 11:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.