21.2.2007 | 16:47
Hinir ósnertanlegu
Á einhverju vandrinu heimsótti piltur međ myndavél lítiđ fiskiţorp viđ árbakka í bćnum Pune á Indlandi. Ţetta eru hinir ósnertanlegu, lćgasta stéttin á Indlandi. Mánađarlega koma bćjarstarfsmenn og eyđileggja kofana ţeirra, sem er sérstaklega vont yfir rigningartímann sem hjálpar viđ útbreiđslu á ýmsum sjúkdómum. Einnig var merkilegt ađ sjá ţorpskonur ađeins međ eitt barn, sem er hluti af barnatakmörkunarstefnu indverskra stjórnvalda. Sjón er sögu ríkari. Dagskrágerđ er í höndum Olaf de Bloom, Pooja Shetty sá um viđtöl og Gunnar Dal sá um inngang.
Góđar stundir.
Athugasemdir
Minnir mig á ţegar ég bjó í fátćkrahverfum á Filippseyjum (vá, nú fór bara heil kvikmynd í gang í hausnum á mér frá ţví ég var ţar).
gerđur rósa gunnarsdóttir, 21.2.2007 kl. 21:43
Ţetta er erfitt líf. Takk fyrir ţetta.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.2.2007 kl. 22:06
Ađ allt öđru - Hugum ađ ţessu HÉR í kvöld.
Júlíus Garđar Júlíusson, 22.2.2007 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.