25.2.2007 | 17:20
Áhrif tölvuleikja á börn
Ég veit ekki hvaða kjánar hafa verið að tala um slæm áhrif tölvuleikja á börn. Þessir leikir hafa yfirleitt mannbætandi áhrif á þroskastigið. Hér til sönnunar er myndband af þýskum dreng sem er að spila leik að nafni "Unreal Tournament". Leikgleðin skín úr augum:
Athugasemdir
Hvað getur maður sagt....
halkatla, 25.2.2007 kl. 17:39
Ég hefði líka reynt að drepa lyklaborðið og músina og tölvuna ef þessi kvikindi hefðu ekki hlýtt mér við að blogga!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.2.2007 kl. 19:01
Jamm...svoldið eins og feministi að blogga um klámráðstefnuna. Svolítið óagað. Svolítið boy from Brazil....ég á eiginlega ekki orð. Það kemur bara ekki fyrir....
Jón Steinar Ragnarsson, 25.2.2007 kl. 19:23
jæks
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 20:32
Kræst!! Ég skrifaði einu sinni ritgerð um áhrif tölvuleikja á börn , það eru mörg ár síðan og ritgerðin var frekar mild....Ef ég væri að skrifa ritgerð um þetta efni í dag þá yrði hún miklu meira krassandi...sé það!
Ester Júlía, 25.2.2007 kl. 21:28
Ó guð mér varð nú bara íllt
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.2.2007 kl. 18:08
Ef þessi náungi verður stjórnmálamaður í Þýskalandi... oh my god!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.2.2007 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.