4.3.2007 | 16:02
Pólitík fyrir vangefna
Ég skil ekki alveg þessa pólitík, finnst þetta snúast meira um að metast um eigið rassgæti fremur en að raunverulega finna lausn á hinum ýmsu málum í sameiningu. Þarf að fara stokka þetta eitthvað upp. Allt of mikið röfl um ekki neitt sem er í gangi. Þetta upptekur heilu og hálfu fréttatímana.
Þetta er miklu líkara metingi hjá knattspyrnufélögum og trúarbrögðum um eigið ágæti, heldur en það sem ég hélt að pólitík ætti að snúast um: að búa til betra samfélag. Minna mas um ekki neitt takk.
Þetta er miklu líkara metingi hjá knattspyrnufélögum og trúarbrögðum um eigið ágæti, heldur en það sem ég hélt að pólitík ætti að snúast um: að búa til betra samfélag. Minna mas um ekki neitt takk.
Athugasemdir
Gæti ekki verið meira sammála!
Vilborg Eggertsdóttir, 5.3.2007 kl. 00:48
Masið gengur einmitt út á það að eyða verðmætum tima í að komast hjá ábyrgð. Hefurðu nokkurn tíma fundið persónu í opinbera geiranum, sem ber ábyrgð?
Mæltu manna heilastur bróðir.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2007 kl. 23:15
Vildi oft að það rynni franskt blóð í æðum okkar.. Þá værum við löngu búin að tjarga og fiðra einhverja af okkar spilltu og vitlausu ráðamönnum..
En það þurfti endilega að vera írskir munkar og norskir flóttamenn, frábært!!
Rúnar Birgisson, 7.3.2007 kl. 14:51
Milljón prósent sammála og dettur ekki í hug að kjósa og láta þar með fávitafénað hafa mitt atkvæði til að hygla sjálfum sér og sínum á kostnað samfélags sem þeim var trúað fyrir.. Iss piss og pú!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.