16.3.2007 | 09:11
Ljóđsćla
Hér eru nokkrar línur sem Vilborg nokkur Eggertsdóttir frá Kvennabrekku orti um forsćtisráđherrann okkar fyrrverandi ađ ég held, eđa einhvern dreng međ krullur, er ekki alveg viss.
Sól er yfir sundum
sveipuđ dýrđarljóma
Leiftur frá liđnum stundum
lćtur allt enduróma.
Sumar og sólardagar
svífa í vitundinni.
Grundir og grćnir hagar,
geymast í minningunni
Um drenginn litla, ljósa,
lífsins undriđ bjarta.
Krafđist ţess ađ kjósa,
kraft síns eigins hjarta.
Krullur á smáum kolli,
kunni ţá lítt ađ njóta.
Óla andúđ ţví olli,
öll á brott nú fljóta.
Man hún mamma drenginn,
milda, mjúka arma.
Sterka kćrleiksstrenginn,
streyma tár á hvarma.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.