Leita í fréttum mbl.is

Miðausturlönd og Kaupþing

Nú hefur Kaupþing opnað skrifstofu í miðausturlöndum. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir málinu. Eina umkvörtunarefni mitt er að þegar ég hoppa á www.kaupthing.is - heimasíðuna þeirra, þá er hún uppfærð svo sjaldan. Hér situr maður allan liðlangan daginn og bíður eftir nýjum fréttum af þessu straumhvarfa fyrirtæki, einni helstu skrautfjöður okkar Íslendinga.

Þætti vænt um, ef þið þarna úti, fáið einhverjar fréttir af því hvar Kaupthing opnar næst, eða hvað þeir kaupa næst. Gætuð þið sent mér upplýsingar um það. Bíð spenntur. Vííí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband