Leita í fréttum mbl.is

Vandamál annarra

IMG_8848Lífiđ er komiđ í gang aftur í bili. Búin ađ vera prýđilega vika í tökum á Stóra planinu. Gott ađ fá helgarfrí. Ţađ er mikilvćgt ađ fá góđan svefn yfir vikuna, svo mađur sé úthvíldur. Ég hef hinsvegar ekki náđ ađ sofa mikiđ ţví ég asnađist til ađ kaupa einhverja seríu af sjónvarpsţáttunum E.R. og ţessir ansk. ţćttir hafa haldiđ mér vakandi of lengi. Í hvert einasta skipti sem ég ćtla ađ fara slökkva og aumast í bóliđ ţá fćr einhver krabbamein.

Merkilegt hve vandamál annarra eru ţessari góđu sál svo djúplega hugleikin. Svona er mađur góđur. Ekki skrítiđ ađ hlý sammannkenndar-tilfinning fylgi manni allan daginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband