Leita í fréttum mbl.is

Áfall

IMG_8857 Tökulið Poppoli hefur verið að taka upp á veitingastað hér í borg. Þetta rúllar ágætlega, ég hef nokkrum sinnum skilað fólki heim um hálfsex, og í gær vorum við búin klukkan korter í sex, þetta er vissulega áfall þar sem áætlað var að koma fólki heim klukkan fimm. Ef þetta gerist aftur mun ég segja af mér sem forseti poppoli.

Á myndinni spöglera Unnur og Pétur um eitthvað sem ég man ekki. Enda skiptir það ekki máli, við erum bara að taka myndir af fólki að tala og hreyfa sig.

Það er svo ótrúlega manngefandi að lesa bloggið hérna á mbl, að sjá inn i líf og hugarheima fólks um þetta og hitt. 

Það er samt þannig að 90% af þessu bloggi afhjúpar hversu upptekin við erum af okkur sjálfum. Rétt eins og undirritaður með sínu bíóbabbli. Held þó það sé skárra en þessar kosninga-blogg-síður sem ætla mann lifandi að drepa. 

 Ég flyt til Chigago í ágúst næstkomandi og hætti þessu kvikmyndaströggli, hef ráðið mig þar í að gera einföld vídeóverk fyrir ónefndan aðila. Verður gaman.

 Húllumhæ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Chigago...frábært. Alltaf gott að hreyfa sig..þú ert nú reyndar út um allt sýnist manni. En örugglega gott að hafa eitthvað fast við að vera og fá laun í hverjum mánuði. Good luck!!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband