17.6.2007 | 13:20
Gæsari
Hendið börnunum út. Lokið fyrir símann. Tengið headfóna við tölvuna. Tengið þvaglegg við gæsahúðina, hún á eftir að leka út. Njótið vel.
17.6.2007 | 13:20
Hendið börnunum út. Lokið fyrir símann. Tengið headfóna við tölvuna. Tengið þvaglegg við gæsahúðina, hún á eftir að leka út. Njótið vel.
Athugasemdir
Ég er ekki frá því að stelpan í dómnefndinni hafi fengið það þarna undir restina?
Haukur Viðar, 17.6.2007 kl. 19:45
takk = jafnast ekkert a við góðan gæsara:)
Birgitta Jónsdóttir, 17.6.2007 kl. 22:48
sá þetta um daginn. Óóóóóóótrúlegt. Æðislegt. Tár og allt.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.6.2007 kl. 23:44
Svo undurfögur sál þessi drengur. Sál sem ljómar svo að hún lýsir upp hjörtu allra nærstaddra. Söngurinn var aðeins hluti töfranna. Þessi ljómi, kærleikur og fölskvalausa einlægni er það sem hreif mig mest. Hann var hann sjálfur og algerlega umvafinn augnablikinu og ástríðu sinni. Magic moment. Touch of God. Alltaf gaman að verða vitni að kraftaverkum.
Takk fyrir þetta.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.6.2007 kl. 00:59
Hann vann keppnina..horfði á hann í gærkveldi. Tek undir með Jóni Steinari...magical moment af einhverju óendanlega fallegu sem streymir frá þessari sál. Eins framkallaði litla Connie það sama með sínum englasöng...englar eru að fylla jörðina. Það er það sem er að gerast. Engin tilviljun að þessi myndbönd fari á hraða og krafti ljóssins um alla veröld...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 11:48
stundum draga orð bara úr .... vá takk fyrir mig
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.