Leita í fréttum mbl.is

Stóra Planiđ - Viđtal viđ Pétur Jóhann

Á međan mađur klippir Stóra Planiđ (eđa amk reynir) dunda ađrir sér hér á efstu hćđinni í húsi verslunarinnar (eđa ţannig) viđ ađ klippa "making of" efniđ. Mér er minnisstćtt ţegar ég las pistilinn hans Jóns Steinars um "making of" - eđa "á bakviđ tjöldin" sem hann skrifađi. Ţar gerđi hann góđlátlegt grín ađ ţessu. 

Okkur datt ţví í hug ađ gera annarskonar útgáfu af ţessu. Ađ láta mig, piltinn ljúfa líta út eins og nasista á gelgjuskeiđinu og leikarana sem fórnarlömbin mín. Tek fram ađ allt er ţetta gert í gríni. Ţiđ getiđ séđ fyrsta hluta úr ţessu hér ađ neđan. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Hehehe..... hlakka til ađ sjá myndina, til hamingju!

Eva Ţorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Nasistinn ţinn......

Eva Ţorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:36

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Pétur er algjör snillingur.  

Anna Einarsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:56

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

 Dó úr hlátri.  Svolítiđ nćrri raunveruleikanum, ţótt fólk segi oftast andhverfu meininga sinna í making off.  Pétur er fair međ ţetta: "Fólk rćđur náttúrlega hvađ ţađ gerir. Ég hef ekki séđ neitt af ţessu, sem var tekiđ..." Brilljant.  Vantar bara viđtal viđ leikstjórann, sem segir ađ fagfólkiđ hafi ekki veriđ betra en viđ vćri ađ búast.  Mćtti sćmilega í vinnuna og svona.  Ţetta hafi klárast fyrir horn og hefđi vafalaust veriđ betra ef menn hefđu ekki veriđ ađ gera smávćgileg mistök í vinnunni sinni.  Á endanum sért ţađ ţú sem borgir og tapir jafnvel, ţótt allir ađrir fái launin sín. etc...

Jón Steinar Ragnarsson, 27.6.2007 kl. 18:16

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég hef aldrei séđ Pétur svona serious svona lengi í einu, svei mér ţá

Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband