26.6.2007 | 22:29
Stóra Planiđ - Viđtal viđ Pétur Jóhann
Á međan mađur klippir Stóra Planiđ (eđa amk reynir) dunda ađrir sér hér á efstu hćđinni í húsi verslunarinnar (eđa ţannig) viđ ađ klippa "making of" efniđ. Mér er minnisstćtt ţegar ég las pistilinn hans Jóns Steinars um "making of" - eđa "á bakviđ tjöldin" sem hann skrifađi. Ţar gerđi hann góđlátlegt grín ađ ţessu.
Okkur datt ţví í hug ađ gera annarskonar útgáfu af ţessu. Ađ láta mig, piltinn ljúfa líta út eins og nasista á gelgjuskeiđinu og leikarana sem fórnarlömbin mín. Tek fram ađ allt er ţetta gert í gríni. Ţiđ getiđ séđ fyrsta hluta úr ţessu hér ađ neđan.
Athugasemdir
Hehehe..... hlakka til ađ sjá myndina, til hamingju!
Eva Ţorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:35
Nasistinn ţinn......
Eva Ţorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:36
Pétur er algjör snillingur.
Anna Einarsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:56
Jón Steinar Ragnarsson, 27.6.2007 kl. 18:16
Ég hef aldrei séđ Pétur svona serious svona lengi í einu, svei mér ţá
Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 21:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.