19.7.2007 | 00:14
Fagurkvikmyndir
Kvikmyndagerðarmaðurinn Alejandro Jodorowsky sagði einhverntíma "Flestir leikstjórar gera myndir með augunum, ég geri þær með eistunum".
"Jojo" hefur gert slatta af einföldum melódrömum.
19.7.2007 | 00:14
Kvikmyndagerðarmaðurinn Alejandro Jodorowsky sagði einhverntíma "Flestir leikstjórar gera myndir með augunum, ég geri þær með eistunum".
"Jojo" hefur gert slatta af einföldum melódrömum.
Athugasemdir
If film is not a medicine it is a poison. Snilli. Veit samt ekki hvort ég vildi kvikmyndatherapíu hjá honum.
Merkilegt hvað ég heyri oft um LSD í tengslum við framúrstefnu og nýbrot í listum. Það er eins og allt þetta lið hafi öðlast einhverja æðri visku eða höndlað einhvern sannleika við að taka þetta. Þ.e.a.s. þeir sem komu niður réttum megin við strikið.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2007 kl. 03:38
Fékk kassan með El Topo, Holy Mountain og fyrstu myndinni hans. Súrt stöff. En góður er kassinn.
Ómar Örn Hauksson, 23.7.2007 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.