30.10.2007 | 17:24
Sunneva
Það er ekkert gaman hérna í New York. Það er sama hvað maður reynir að ferðast, maður er alltaf einhvernveginn maður sjálfan sig í eftirdragi.
Tók einhverjar myndir í dag fyrir hana Sunneva systir mína (skræk rödd) "Taktu myndir Óli" og það er akkúrat það sem ég gerði. Hún Sunneva er nefnilega sukker fyrir Beðmálum í Borginni.
Þar sem ég sé öfugar-framagjarnar-bros-skeifur - heldur hún Sunneva að sé Sara Jessica í stráka-tilvistar-vandræðum. Tja.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Jeesuss, hvað þetta er corny músík!
Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2007 kl. 04:26
og allir tala í símann
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.11.2007 kl. 12:54
Ég bað þig um SKJÁBORÐSMYNDIR... ekki sýnishorn !!
No pics No Wire !
Sunneva (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 21:27
Sæll Óli minn. Nei ég sé það vel að það er ekkert gaman í Nýju Jórvík (skrifað fyrir Bubba Morthens). Það var nóg fyrir mig að sjá myndina af þér sem þú lést fylgja. Segir meira en allt. En ég vona nú Óli minn að ég fari að sjá þig sem fyrst aftur á Ichat þannig að við getum spjallað saman. Láttu heyra í þér.
Kveðja Siggi frændi.
Sigurður Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.