
Hitti Ronnu Wallace, einhverja konu sem líkar vel viđ "Queen Raquela" myndina, hún sér um ađ selja myndir til dreifingarađila. Daman er um sextugt, hörkukraftur í henni. Kemur í ljós ađ hún var "executive producer" á Resevoir dogs á sínum tíma og veit allt um ţennan bransa. Hún eyddi um ţađ bil klukkutíma í ađ kenna mér (skamma mig) um hvađ ég mćtti gera og ekki gera. Alveg frábćr dama.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.