1.12.2007 | 04:01
Zee Gangster
Fór á American Gangster í gær, ætla hér að dæma myndina út frá mínum skoðunum og hvað mér fannst um hana. Fín mynd.
-
Hitti ónefndan leikara á Tribeca Grill í dag, var að rabba við hann um eitthvað kvikmyndaprump framtíðarinnar. Þarna var heila mafían af kvikmyndaleikurum. Merkilegt hvað þetta er allt nálægt hérna. Og De Niro var á grillinu eins hann og gerir víst oft á föstudögum, hann á hlut í staðnum, ekkert nema sjálfsagt að hann geri eitthvað.
-
Hitti nokkra stelpustráka hérna, í einhverju partíi, þónokkuð um vændi, verið að safna fyrir aðgerðum og lífsviðurværi.
-
Queen Raqulea var boðið á Rotterdam hátíðina í dag. Ætlum að sjá hvað við gerum, væri fínt að launcha henni þar.
-
Búin að skrifa litla mynd sem ég skýt hérna snemma á næsta ári.
-
Búin að fá ógeð á m&m.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 04:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.