31.12.2007 | 13:34
Tónlistarmyndband Queen Raquela
Þeir eru stuttir dagarnir. Mikið að gerast, allt svo rosalega spennandi. Eða ekki. Bara hið venjulega vinnustrump. Hitti Karl Henry í gær, piltinn sem er með lokalagið í Queen Raquela. Við hentum saman litlu tónlistarmyndbandi, klippti þetta í morgun. Svo í kvöld, þá bara snemma í háttinn, það er fyrsti á morgun, þarf að borga reikninga. Ekkert fyllerísrugl, það er mánudagur, amen.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
Athugasemdir
Frábær söngvari.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 16:12
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 16:13
Gott myndband. Eðlilegt fólk, laust við glansmyndir sem ég er orðin svo þreytt á...
Gleðilegt nýtt ár ........................
Halla Rut , 2.1.2008 kl. 15:46
Gleðilegt ár.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.1.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.