22.3.2008 | 14:32
Stóra Planið - tónlist
Búin að henda saman tónlist úr Stóra Planinu. Þetta er samansafn af listamönnum héðan og þaðan. Pavel E Smid leiðir liðið. Einnig eru lög þarna eftir Karl Henry (sem var með lokalagið í Queen Raquela) og Erpur og Lúlli úr Blazroca með El Plan Grande. Einnig er einhver Bollywood tónlist í myndinni, hinn gamalkunni Tino Rossi er með eitt og bandrískur plötusnúður "Opgave" sem við fundum á Myspace er með tvö.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.