Leita í fréttum mbl.is

Englarnir

aefingarEr að ljúka við litla mynd sem ég byrjaði á í New York síðastl. Myndin fjallar um engla sem kallast Hringfarar, og eru neðar en manneskjur í "kerfinu", um er að ræða litla hópa af getulausum karlmönnum í bókstaflegri merkingu sem er stjórnað af konum. Þetta er einhverskonar klaufalegur englaheimur. Heiminn bullaði ég upp með Stefan félaga mínum í nýju jórvík.

Myndin gerist bæði á Íslandi og í New York. Er að fara að skjóta íslenska hlutann bráðlega. Hægt er að sjá lítinn myndbút úr verkinu hérna.

Í íslenska hlutann hef ég fengið góðan hóp leikara sem redda yfirleitt handritinu.

Eftir þetta er ég svo rokinn eitthvað í langt í burtu í einhvern tíma að fara gera eitthvað annað í bili. Tek nú samt myndavélina með mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Mér/Mig hlakkar svo til

Ómar Ingi, 19.5.2008 kl. 00:24

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman að fylgjast með þér.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.5.2008 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband