25.5.2008 | 23:48
Gerð Stóra Plansins
Aðstoðarleikstjórinn Jóhann G. Jóhannsson fékk nóg af því aukahlutverki sem titillinn "aðstoðarleikstjóri" virðist vera hjá almenningi. Jóhann tók sig því til, gerði mynd um Stóra Planið og hvernig aðstoðarleikstjórinn lék lykilhlutverk í að koma því á koppinn.
NOTIÐ TAKKANN Í HÆGRA HORNI TIL AÐ FÁ FULLAN SKJÁ - LÁTA MYND HLAÐAST Í NOKKRAR MÍN
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Líst vel á þetta. Frábærir leikarar. Örugglega góð myndataka. Hlakka til að sjá þetta. Horfð á allt bandið.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.5.2008 kl. 20:43
Takk fyrir þetta Óli. Algerlega óborganleg skemmtun. Þetta greði alveg daginn fyrir mér.
Svona á meikíngoff að vera!
Jón Steinar Ragnarsson, 29.5.2008 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.