Leita í fréttum mbl.is

Blessanir

Fékk að sjá klipp af myndinni þegar ég gerði þennan trailer. Myndin er mjög sterk, í miklu og góðu jafnvægi og fellur ekki í neinar gildrur hvað varðar dómfellingar - efnið er sett fram á þroskaðan hátt þar sem áhorfenda er sett í að túlka.

Helgi Felixson leikstýrir, afar prúður maður þar á ferð, Steffi Thors klippir listavel, Hilmar Örn er með tónlistina ... margir margir fleiri koma þarna að. Tek fram að ég er ekkert tengdur framleiðslu myndarinnar. Svo er það hann Ísleifur hjá Græna Ljósinu sem kynnir og dreifir undir Senu.

Í stuttu máli sagt er myndin sterkt milliuppgjör á þessa tíma sem standa enn of nálægt okkur til að sjá þá skýrt, myndin hjálpar í þessu milliástandi sem ríkir.


mbl.is Þetta er bara allt farið í steik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Spennandi

Ómar Ingi, 5.9.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband