26.2.2007 | 21:00
Da Vinci Code
Jæja, þá er komið að kvikmyndagangrýni. Að þessu sinni verður tekin fyrir myndin Da Vinci Code, leikstýrt af Ron Howard, byggt á samnefndri bók Mr. Brown.
Sá hana loksins. Ehm, hvar skal byrja.
Fín tónlist.
Ég þakka þeim sem hlýddu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
25.2.2007 | 17:20
Áhrif tölvuleikja á börn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.2.2007 | 13:27
Skóviðgerðarmaður
Hérna er skóviðgerðarmaður í Bombay á Indlandi:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 20:07
Englakreppa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.2.2007 | 16:47
Hinir ósnertanlegu
Á einhverju vandrinu heimsótti piltur með myndavél lítið fiskiþorp við árbakka í bænum Pune á Indlandi. Þetta eru hinir ósnertanlegu, lægasta stéttin á Indlandi. Mánaðarlega koma bæjarstarfsmenn og eyðileggja kofana þeirra, sem er sérstaklega vont yfir rigningartímann sem hjálpar við útbreiðslu á ýmsum sjúkdómum. Einnig var merkilegt að sjá þorpskonur aðeins með eitt barn, sem er hluti af barnatakmörkunarstefnu indverskra stjórnvalda. Sjón er sögu ríkari. Dagskrágerð er í höndum Olaf de Bloom, Pooja Shetty sá um viðtöl og Gunnar Dal sá um inngang.
Góðar stundir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.2.2007 | 22:50
Kevin Smith og Superman
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2007 | 21:47
Liverpool
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.2.2007 | 21:13
Skoðanalausi dagurinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.2.2007 | 20:17
Höfrungar
Einhverntíma fór ég niður á höfn með myndavélina mína. Var með hausverk, pirraður og ákvað að reyna gera eitthvað sniðugt. Aldrei þessu vant tókst það. Kynntist yndislegri manneskju. Hér er piltur að nafni Böðvar Markan:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2007 | 15:38
Kvikmynd - Skákskóli Guðmundar Arasonar
Hérna er eitt stykki mynd um Guðmund Arason járnkaupmann, skákáhugamann og boxfrömuð. Myndina gerði Helgi Sverrisson kvikmyndagerðarmður og undirritaður framleiddi. Myndin er 28 mínútur. Þetta er tilraun, um hvort ég geti sýnt hér gamlar forvitnilegar myndir fyrir ykkur. Endilega látið vita ef einhver vandkvæði eru við sýningu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)