Færsluflokkur: Bloggar
24.1.2007 | 18:31
Íslandsfræði - Gjósemi

Þetta gjóunar-element er það sem einkennir Íslendinga - að athuga "hinn" - á mörgun stöðum erlendis er þetta ekki mikið stundað, eða amk betur falið. Þar virðist fólki vera nokk sama um útlit og atferli. Þetta hefur eitthvað með fæðina að gera og þetta er eflaust hluti af arfleið bóndans í okkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.1.2007 | 18:04
Velmegun Íslands
Hérna er nokkuð sem ætti að hengja upp á hvern einasta vegg á Íslandi, inni sem úti (sjá neðan). Samfélagið okkar er á góðri leið með að drukkna í "velmegun". Það sem er svo merkilegt að þetta monní-skrímsli virðist vera ósýnilegt þó það sé allstaðar. Það eru fáir sem taka ábyrgð á þessu, það þarf að taka all-nokkra peningamenn og rasskella fyrir að sýna litla ábyrgð gagnvart samfélaginu sem þeir þrífast á:
"1. (Útláns)vextir á Íslandi eru þeir mestu í heimi - mestu okurvextir "í sögu mannsandans".
2. Bankarnir eru böl - þeir eru frekir á fóðrum.
3. Krónan er mjög tæpur/hæpinn gjaldmiðill. Ástandið er óeðlilegt og krónan er viðskiptahindrun.
4. Íslensk fyrirtæki hafa vanist við að ríkið bjargi þeim (með gengisfellingum og slíku) - tími kominn til að "einkavæða einkareksturinn".
5. Verðlag á Íslandi er okur - við búum við hæsta verðlag í heimi. Landbúnaðarvörur veita "verðleiðsögn" - toga upp verðlag á annars óskyldum vörum.
6. Verslunin hefur hækkað hjá sér álagninguna: Var 19-22% fyrir tuttugu árum en 33-34% nú. Þetta gerðist einkum frá og með árunum 1998-2000, en á sama tíma lækkaði álagningin í Evrópu. Þessi þróun er falin; verslunarkeðjur eins og Hagar/Baugur geta látið hagnaðinn og framlegðina koma fram á öðrum sviðum en smásölunni, t.d. í heildsölunni og eignarhaldsfélögunum (með hækkun á leigu osfrv.) Tal um "bara 15% álagningu" er hlægilegt.
7. Tollar og umsýslugjöld eru út úr öllu korti á og fjármálaráðherra virðist engan áhuga hafa á því að breyta því, heldur hafa áfram hundruði manna að koma í veg fyrir "að við getum keypt ódýra vöru".
8. Hagar/Baugur eru með ráðandi stöðu og eru í raun sú Verðlagsstofnun sem við búum við. Baugur fær mikinn afslátt frá birgjum án þess að það komi fram í verðlagi þeirra.
9. Fólk býr við vinnuþrælkun á Íslandi og vinnuvikan hefur lengst úr 44 í 53 klukkustundir. Þetta er misnotkun á auðlindinni vinnuafl.
10. Tekjur ríkisins hafa vaxið ævintýralega mikið; frá 1994 til 2004 úr 700 þúsund krónum á mann í 1.100 þúsund krónur á mann. Hlutur tekna ríkisins í þjóðartekjum í heild hefur snarhækkað. Misrétti hefur aukist í landinu og ljóst að það er fyrst og fremst ríkið sem hefur staðið fyrir því, ekki (aðrir) launagreiðendur - aukning misréttis er: fjármálaráðherra."
(Eftir Guðmund Ólafsson, birt á bloggi Egils Helgasonar).
"1. (Útláns)vextir á Íslandi eru þeir mestu í heimi - mestu okurvextir "í sögu mannsandans".
2. Bankarnir eru böl - þeir eru frekir á fóðrum.
3. Krónan er mjög tæpur/hæpinn gjaldmiðill. Ástandið er óeðlilegt og krónan er viðskiptahindrun.
4. Íslensk fyrirtæki hafa vanist við að ríkið bjargi þeim (með gengisfellingum og slíku) - tími kominn til að "einkavæða einkareksturinn".
5. Verðlag á Íslandi er okur - við búum við hæsta verðlag í heimi. Landbúnaðarvörur veita "verðleiðsögn" - toga upp verðlag á annars óskyldum vörum.
6. Verslunin hefur hækkað hjá sér álagninguna: Var 19-22% fyrir tuttugu árum en 33-34% nú. Þetta gerðist einkum frá og með árunum 1998-2000, en á sama tíma lækkaði álagningin í Evrópu. Þessi þróun er falin; verslunarkeðjur eins og Hagar/Baugur geta látið hagnaðinn og framlegðina koma fram á öðrum sviðum en smásölunni, t.d. í heildsölunni og eignarhaldsfélögunum (með hækkun á leigu osfrv.) Tal um "bara 15% álagningu" er hlægilegt.
7. Tollar og umsýslugjöld eru út úr öllu korti á og fjármálaráðherra virðist engan áhuga hafa á því að breyta því, heldur hafa áfram hundruði manna að koma í veg fyrir "að við getum keypt ódýra vöru".
8. Hagar/Baugur eru með ráðandi stöðu og eru í raun sú Verðlagsstofnun sem við búum við. Baugur fær mikinn afslátt frá birgjum án þess að það komi fram í verðlagi þeirra.
9. Fólk býr við vinnuþrælkun á Íslandi og vinnuvikan hefur lengst úr 44 í 53 klukkustundir. Þetta er misnotkun á auðlindinni vinnuafl.
10. Tekjur ríkisins hafa vaxið ævintýralega mikið; frá 1994 til 2004 úr 700 þúsund krónum á mann í 1.100 þúsund krónur á mann. Hlutur tekna ríkisins í þjóðartekjum í heild hefur snarhækkað. Misrétti hefur aukist í landinu og ljóst að það er fyrst og fremst ríkið sem hefur staðið fyrir því, ekki (aðrir) launagreiðendur - aukning misréttis er: fjármálaráðherra."
(Eftir Guðmund Ólafsson, birt á bloggi Egils Helgasonar).
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.1.2007 | 20:16
Þreyta

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2007 | 17:27
Ástarblaður

Ég geri mér fullkomlega grein fyrir að þetta er nöldur frá mínum innri gamla manni, en ég verð stundum að gera þeirri hlið til geðs. Læt eitt gæsahúðarvaldandi stykki fylgja frá téðum Páli:
Gegnum myrkur gegnum él,
Gegnum fell og hálsa,
sé ég þig og sé þig vel,
saklausa og frjálsa,
blómleg eins og blóð í snjó,
blunda á kodda þínum,
æ hvað þú mín augnafró,
ert nú fögur sínum.
Gegnum fell og hálsa,
sé ég þig og sé þig vel,
saklausa og frjálsa,
blómleg eins og blóð í snjó,
blunda á kodda þínum,
æ hvað þú mín augnafró,
ert nú fögur sínum.
Bloggar | Breytt 23.1.2007 kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.1.2007 | 10:52
Konur á Filippseyjum

(ljósmyndin er af Virginia Oteyza-de Guia, fyrsta konan sem varð borgarstjóri á Filippseyjum í borginni Baguio City)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2007 | 19:13
Börn og Foreldrar

Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2007 | 17:02
Barnaheimili í Taílandi

Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)