31.1.2007 | 10:58
Wolfgang
Ţessa dagana er ég ađ ljúka viđ ađ snurfusa handrit ađ nýrri mynd sem kallast Stóra Planiđ. Ţetta er leikin mynd í fullri lengd. Ég legg hér inn lítiđ videó af karakter sem kallast "Wolfi". Ţetta er aukakarakter í myndinni. Međ ađalhlutverk í verkinu fara Pétur Jóhann Sigfússon og Eggert Ţorleifsson. Hann er skondin kaupi hann Wolfgang:
Athugasemdir
Alger snilld! Ég bíđ ávallt í ofvćni eftir nćsta prójekti frá ţér meistari.
Ţetta minnir mig á Ralf Muller í Viking Sagas. Buffiđ, sem var vinur Arnolds Schwartznegger. Hann var svona tröllvaxiđ barn. Eitt sinn átti hann ađ segja "What happened to Gunnar?" en hann sagđi alltaf "Was ist laus Gunnar?" 21 taka og showcard á lofti međ rétta textanum. All in vain.
Chapman kallađi hann líka alltaf Mule-er međ sérstakri áherslu á Mule.
Jón Steinar Ragnarsson, 31.1.2007 kl. 11:42
Takk fyrir ţetta. :)
Ólaf de Fleur Jóhannesson, 1.2.2007 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.