5.2.2007 | 08:46
Láttu drauma þína rætast - Rassskelling
Hérna er klipp úr mynd sem ég hef verið að undirbúa lengi. Myndin fjallar um "Mike Stone". Kappinn er afar upptekinn af því að lifa í núinu og finna hamingjuna. Áður en ég skrifa meira um Mike - þá læt ég fylgja litla og holla skammarræðu frá honum til okkar nútímafólks:
Athugasemdir
Jahá. Einmitt. Hver er svo þessi gæi? Það býr eitthvað merkilegt í öllum sem hægt er að kalla passion. Það er líka alveg merkilegt hversu fólk er flinkt í að finna leiðir og aðferðir til að kæfa þessa passion. Og verða þar með lifandi dautt og óuppfyllt. Eina sem ég veit er að þegar eg geri það sem ég elska er ég í allt öðruvísi orku. Læt ekkert stoppa mig og finnst ég almáttug. Geta allt. Þegar ég gleymi hver ég er verð ég orkulaus, tóm og óenanlega þreytt. Óhamingjusöm.
Hlakka til að sjá meira af þessari mynd og efnistökin.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.2.2007 kl. 08:54
Þetta þyrftu allir að sjá.
Júlíus Garðar Júlíusson, 5.2.2007 kl. 11:43
Ég hlakka mikið til að sjá þessa mynd og líka myndina um Queen Raquela. Þú ert að gera frábæra hluti!
Sóley Björk Stefánsdóttir, 5.2.2007 kl. 14:58
Frábær skammarræða og mjög þörf, ég held að þetta sé alveg satt hjá honum, 95% okkar eru bara að vinna til að hafa ofan í okkur og á en ekki að gera það sem við getum nýtt okkar eldmóð.
Góður, haltu áfram svona, sýnist þú vera í þessum 5 prósentum ;)
Jóhanna Fríða Dalkvist, 5.2.2007 kl. 19:02
Brilljant.
Brynja Björk Garðarsdóttir, 5.2.2007 kl. 20:28
Þakka góð komment :)
Ólaf de Fleur Jóhannesson, 5.2.2007 kl. 21:24
Þetta var svo rétt hjá honum... takk fyrir þetta góð leið til að byrja daginn..
Margrét Ingibjörg Lindquist, 6.2.2007 kl. 08:09
Mjög sniðugt.
gerður rósa gunnarsdóttir, 7.2.2007 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.