Leita í fréttum mbl.is

Stóra Planið

Jæja, það mjakast áfram með Stóra Planið. Nafnið á myndinni, þ.e. Stóra Planið er þýðing aðalsöguhetjunnar (Pétur Jóhann) á sjálfshjálparspólunum 'The Higher Force'. Hérna að neðan má sjá brot af boðskap Stóra Plansins. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bó

Blessaður Óli Jó.

Rakst á síðuna þína á einhverju blogrölti. Þú hefur greinilega í nógu að snúast um þessar mundir. Sá Africa United á sínum tíma og þótti mikið til hennar koma.

Gangi þér vel með þetta allt. kv frá gömlum Laugaskóla tudda.

, 21.6.2007 kl. 09:58

2 Smámynd: Ólaf de Fleur Jóhannesson

Kærar þakkir fyrir þetta minn kæri ... og það er rétt þið Laugskælingar voru tuddar ! grrr :)

Ólaf de Fleur Jóhannesson, 21.6.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Þetta er greinilega mjög spennandi verkefni. Verður gaman að sjá loka afraksturinn

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 21.6.2007 kl. 17:52

4 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Mættir hafa textan stærri vinur.

Og svo nýrómantíkar lag í endan. 

Ómar Örn Hauksson, 22.6.2007 kl. 17:45

5 Smámynd: Ólaf de Fleur Jóhannesson

Ómar þetta er list maður ... þarf ekki að hafa textann stærri ... !

Eða ég skal bara laga þetta :( :)

Ólaf de Fleur Jóhannesson, 22.6.2007 kl. 20:19

6 Smámynd: Ómar Ingi

Get ekki beðið eftir þessari , þegar SAM var að kynna sumar og haust prógramið sitt má segja að Stóra Planið hafi stolið senuni og vakti mestu lukkuna ef marka má hlátur fólks og eftir synirhornin öll var mikið ef ekki hvað mest talað um Stóra Planið.

Vona að myndin standist væntingar

Gangi þér Vel með lokavinnsluna

Einn Spenntur

Ómar Ingi, 23.6.2007 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband