Leita í fréttum mbl.is

Brooklyn Job

olibkÞað var eyðilagt sjónvarp í gær og svo eyðilögðum við bíl líka. Miðað við hamaganginn þá hlýtur þetta að vera stórverk, þetta prump sem ég er að skjóta hérna.

En semsagt, er að skjóta eitthvað hérna, veit ekki alveg hvað, kemur bara í ljós. Tuttugu manna crew af liði sem andar, sefur og mígur kvikmyndum og mjög vant. Það er mjög svipað íslensku tökuliði en þó einn risa-munur, það þurfa mun færri að "skjótast" eitthvað. Á Íslandi þá er alltaf einhver að ná í börn, fara til tannlæknis, ná í frænku sína o.s. frv. Hér dvelur fólk meira í þessu, er almennt mjög þolinmótt.

Það er tiltölulega snemmt í tökuferlinu, þannig að ég ætla ekki að gerast of stóryrtur alveg strax. Sjáum hvernig þetta endar.

Skítakuldi hérna.

Bý á landamærum Póllands og Ítalíu hérna í Brooklyn, það er bara þannig, í eina átt eru heitir Ítalir og í hina gráir Pólverjar, alltaf eitthvað svo dauft yfir þeim, þ.e. framhliðin á þeim en svo dýpkar vel.

Er að fara í kokteilboð í kvöld, nokkuð sem maður gerir aldrei á íslandi því þau eru almennt svo þurr og leiðinleg, eflaust er það líka þannig hérna, en ætla þó að kíkja. Tilefnið er innflutningur í nýja íbúð, maður er vægt spenntur, og svo minnkar ekki spennan við að þetta er leikkona úr Coyote Ugly.

Ljúfar yfir, snjóli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hvaða leikkona?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.1.2008 kl. 08:46

2 Smámynd: Ómar Ingi

Brooklyn Rules

 

40 Acres & A Mule

 

Ómar Ingi, 18.1.2008 kl. 00:13

3 Smámynd: Ólaf de Fleur Jóhannesson

Leikkonan heitir Piper :)

Ég fer á Hogs and Heffers Tommi - ekki spurning, hihi !

Takk Ómar 

Ólaf de Fleur Jóhannesson, 19.1.2008 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband