12.2.2008 | 17:52
Grande
Berlino.
Ferlega fínt hérna.
Uppselt á allar sýningar á Queen Raquela - sem er c.a. 2500 manns í það hele.
Fínar umsagnir hérna.
Amk það sem komið er - hérna er eitthvað fínt á Cineuropa, sjá hér.
Og svo er eitthvað blog hérna frá þýsku transbloggi, jú, þið giskuðuð rétt frá henni Sheilu Wolf.
Svo kemur eitthvað fleira í vikunni.
Snúelrí.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Góður
Ómar Ingi, 12.2.2008 kl. 20:44
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.2.2008 kl. 21:01
~ ~ Óli, Óli, til hamingju með verðlaunin elsku drengurinn minn.
> X XX < - á kinnina þína, mam
Vilborg Eggertsdóttir, 14.2.2008 kl. 22:31
Congrats!!
Laugan (Karenarvinkona)
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 14.2.2008 kl. 23:15
Til hamingju með þennan frábæra árangur minn kæri
Hulda (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 08:53
Svakalega er gaman að fylgjast með þér þegar þú ert ekki að rembast við að ná árangri..Sá þig í sjónvarpinu í gær og fannst þetta alveg snilld sem þú sagðir. Ég sá alveg að þetta hrökk bara klaufalega uppúr þér..hehe. En þessi setning að vera ekki að vanda sig of mikið. leyfa hlutunum að verða til á sín klaufalega eða ófullkomna hátt..það hitti mig sko í hjartastað. Nú er eg steinhætt að vanda mig..það er sko mikið til í þessu.
Annars..Til hamingju með þetta allt!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.2.2008 kl. 12:22
Til hamingju með "Bangsann". Svo er auðvitað spurningin hvenær þú ætlar að sýna hér í Toronto?
G. Tómas Gunnarsson, 16.2.2008 kl. 02:43
Langaði bara til að óska þér til hamingju með verðlaunin, alltaf gaman að sjá þegar Búðdælingum gengur vel. :)
Er annars með í mínum fórum gamla mynd af pabba þínum sem mér datt í hug að þér þætti gaman að fá að sjá, sendu mér tölvupóst ef þú hefur áhuga á því.
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 12:54
Kærar þakkir fyrir þetta öllsömul.
Sigríður, takk, færi frábært að sjá myndina góðu - þú getur sent á mig á "olaf@poppoli.com" - Takk fyrir það.
(hneigi mig, auðmjúklega)
ps, ekki viss með Toronto :)
Ólaf de Fleur Jóhannesson, 18.2.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.