18.2.2008 | 17:58
Kvikmyndalífið
Lífið er ljúft í Berlín.
Ósköp lítið að gera nema glápa á bíómyndir. Með fætur upp á borði. Geispandi.
Var að horfa á Spiderman 3, mjög rómantísk - sérstaklega þegar Mary-Jane segir Pétri Parker að hún vilji syngja á sviði það sem eftir er ævinnar með hann á fyrsta bekk - veit ekki til þess að nokkur karlmaður hafi svo mikinn áhuga á spúsu sinni.
Svo skipar hún honum að segja að hann elski hana? Held að Pétur verði að athuga hversu meðvirkur hann sé í þessu sambandi. Og svo skil ég ekki hvernig hann getur bara legið í einhverjum rómó fíling á sama tíma og eflaust margir glæpir eru framdir.
Jámm. Hvað um það. Eh, hvað annað.
Jú myndin "The Eye" dauðlangar að sjá hana. Hún er um blinda konu sem fær auga í líffæragjöf, en svo er augað eeeevvvviiillllll - mjög spennandi. Minnir á nokkrar myndir, einhver fær nýjan bíl sem er svo eeeevvviiillll - og svo man ég að síðasta mynd John Cusack var um hótelherbergi sem var eeeevvviiiilllll. Mjög skemmtilegt.
Og jú, Final Destination 3 - hvenær ætla þeir að ákveða sig með lokastopp?
Og horfði aftur á last of the mohicans - merkilegt hvað sú mynd eldist vel. Fullkomið stykki.
Ósköp lítið að gera nema glápa á bíómyndir. Með fætur upp á borði. Geispandi.
Var að horfa á Spiderman 3, mjög rómantísk - sérstaklega þegar Mary-Jane segir Pétri Parker að hún vilji syngja á sviði það sem eftir er ævinnar með hann á fyrsta bekk - veit ekki til þess að nokkur karlmaður hafi svo mikinn áhuga á spúsu sinni.
Svo skipar hún honum að segja að hann elski hana? Held að Pétur verði að athuga hversu meðvirkur hann sé í þessu sambandi. Og svo skil ég ekki hvernig hann getur bara legið í einhverjum rómó fíling á sama tíma og eflaust margir glæpir eru framdir.
Jámm. Hvað um það. Eh, hvað annað.
Jú myndin "The Eye" dauðlangar að sjá hana. Hún er um blinda konu sem fær auga í líffæragjöf, en svo er augað eeeevvvviiillllll - mjög spennandi. Minnir á nokkrar myndir, einhver fær nýjan bíl sem er svo eeeevvviiillll - og svo man ég að síðasta mynd John Cusack var um hótelherbergi sem var eeeevvviiiilllll. Mjög skemmtilegt.
Og jú, Final Destination 3 - hvenær ætla þeir að ákveða sig með lokastopp?
Og horfði aftur á last of the mohicans - merkilegt hvað sú mynd eldist vel. Fullkomið stykki.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Góð og skemmtileg pæling um spiderman myndina
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 18:37
Hvað voðalega ertu að horfa á gamlar myndir Óli
Ómar Ingi, 18.2.2008 kl. 19:19
Takk Gunni - Ómar, ég er bara að reyna catch-up hérna, voða þrýstingur er þetta alltaf :) ljúfar ó.j.
Ólaf de Fleur Jóhannesson, 18.2.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.