23.6.2009 | 19:55
Rósteinar
Ţađ er komin framleiđslutími á ný, ćfingar, búningar, myndavélar og önnur vopn fyrir nćstu mynd eru á smíđaverkstćđinu. Myndin ber vinnuheitiđ "Laxdćla Lárusar".
Framleiđsla okkar varđ fyrir miklum skakkaföllum í síđustu viku. Ţar sem Harpa Arnardóttir er kona, var ćtlunin ađ greiđa henni lćgra en körlum eins og venja er. Ţetta breyttist snögglega ţegar hún fékk Grímuverđlaun og setti ţar međ fjárhagsáćtlun í skástöđu. Mikiđ kapp verđur lagt á ađ draga úr mikilvćgi Grímuverđlauna á nćstu ćfingum til ađ ná niđur fékostum.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Facebook
Athugasemdir
Góđur
Ómar Ingi, 23.6.2009 kl. 20:53
Settu tengil yfir á síđu SÍK. Ţetta er til eftirbreytni.
Hjálmtýr V Heiđdal, 24.6.2009 kl. 12:43
,, Batnandi mönnum er best ađ lifa." .....ţó ţeir séu tilneyddir.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 25.6.2009 kl. 08:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.