Leita í fréttum mbl.is

Queen Raquela USA

Picture 2
Queen Raquela hefur fengið kvikmyndahúsa-dreifingu í Bandaríkjunum. Myndin verður sýnd í fimm borgum og opnar þann 26. september m.a. í New York og Los Angeles. Ótrúlegt hvað þetta litla stykki er duglegt að ferðast. Ég er auðvitað mjög happí með þetta, enda ekki á hverjum degi sem maður fær alla þessa athygli. Einnig er búið að selja myndina til Noregs, Danmerkur, Grikklands, Póllands og Ísraels, svo eru fleiri að teljast inn. Bandaríkjamennirnir eru að rembast við að gera heimasíðu fyrir verkið sem má sjá hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Innilega til hamingju með þetta allt saman.

Mér finnst þessi mynd (poster) skemmtileg. Áhugaverð.

Jóna Á. Gísladóttir, 8.8.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Ómar Ingi

Til hamingju Snillingur

keep up the good work

Þar sem ég hef séð myndina hjá Óla , þá get ég sagt að myndin er MJÖG góð og þess vegna hefur hún verið að hrifsa mörg verðlaun og er að fá frábæra dóma og nú dreifingu í USA.

Újjjjjeee

Ómar Ingi, 8.8.2008 kl. 15:36

3 identicon

Myndin er algjört æði. Takk fyrir að sýna hana í HÍ Hlakka til að draga alla sem ég þekki á hana þegar þú sýnir hana á klakanum

Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband