Leita í fréttum mbl.is

Boten

Ţađ eru mikilvćgir hlutir í lífinu, svo eru ómikilvćgir og líklega eitthvađ grátt svćđi ţarna á milli. Ástin er oft talin til mikilvćgu hliđarinnar, eflaust út af einhverjum annarlegum ástćđum samfélagsins. Á milli ţess sem mađur les Halldór Laxness viđ rauđvínsglas í penthouse íbúđinni minni hérna viđ Skúlagötu ţá hlusta ég á sannkallađa fagurtónlist.

Hérna er eitt slíkt, sem fjallar um gervi-greindarveruna Önnu, og drenginn blíđa sem er orđinn ástfanginn af henni á spjallrás. Afar nútímalegt ljóđ sem međ góđan bođskap, ţví jú, viti menn, Anna er alvöru sćnsk ljóshćrđ stúlka.

Af ţessu má sjá hversu ógurlega upptekinn ég er ţessa dagana. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ţú ert semsagt 3 árum á eftir í tónlist elsku kallinn minn

Ekki gott alls ekki gott

Ómar Ingi, 28.10.2008 kl. 23:50

2 Smámynd: Ólaf de Fleur Jóhannesson

Ég er búin ađ vera vinna Ómar! Ég er ađ reyna vinna mig upp :)

Ólaf de Fleur Jóhannesson, 29.10.2008 kl. 00:43

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Boten Anna er ekki stúlka.  Ef ţú ert ekki irkkari veistu ekki hvađ ircbot er.  Ircbottar vakta rásir á irkinu, sparka óćskilegu fólki, banna spammara, og hindra yfirtökur á rásunum.    Ein sem er irkkari

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 29.10.2008 kl. 02:27

4 Smámynd: Ólaf de Fleur Jóhannesson

Djöfull var ég tekinn ţarna. Hćttur ađ flagga um mig vanţekkingu. Ţakka skólun Jóna.

Ólaf de Fleur Jóhannesson, 29.10.2008 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólaf de Fleur Jóhannesson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
El chico con cámara

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband